Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Þú fyllist skelfingu. En þú veist ekki hvers vegna …

  Fimmtudagur 5. apríl 2018

  Út er komin hjá Veröld skáldsagan Ég er að spá í að slútta þessu eftir kanadíska rithöfundinn Iain Reid. Jake og kærasta hans heimsækja foreldra hans sem búa á frekar afskekktum bóndabæ. Ýmislegt sérkennilegt mætir unnustunni í þessari ferð og sú mynd sem hún hafði af Jake rímar illa við það sem hún upplifir. Á heimleiðinni lenda þau

  meira ›
 • Rof Ragnars loksins í kilju!

  Mánudagur 26. mars 2018

  Út er komin hjá Veröld í kiljuútgáfu spennusagan Rof eftir Ragnar Jónasson. Árið 1955 flytja tvenn ung hjón til Héðinsfjarðar sem farinn er í eyði. Dvölin fær snöggan endi þegar önnur kvennanna deyr með dularfullum hætti. Hálfri öld síðar finnst gömul ljósmynd sem bendir til þess að hjónin hafi ekki verið ein í firðinum.  Bækur Ragnars hafa komið

  meira ›
 • Fimm stjörnu heimskautakrimmi

  Miðvikudagur 21. mars 2018

  Út er komin hjá Veröld spennusagan Flúraða konan eftir Mads Peder Nordbo. Þegar lík af fornum víkingi finnst í ísnum í Grænlandsjökli er útlit fyrir að hið litla samfélag í Nuuk muni verða miðpunktur heimssögulegra tíðinda. Danski blaðamaðurinn Matthew Cave er sendur á vettvang en málið tekur óvænta stefnu þegar líkamsleifar víkingsins hverfa og lögreglumaður sem vaktaði þær

  meira ›
 • „Ljúf, sorgleg og þrungin kærleika“

  Mánudagur 19. mars 2018

  Út er komin hjá Veröld bókin Vegurinn heim lengist með hverjum morgni eftir Fredrik Backman, höfund bókarinnar Maður sem heitir Ove. Nói og afi hans sitja á bekk og tala saman. Þeir geta rætt um allar lífsins gátur, bæði þær stóru og smáu. Heimur afans er að breytast, hann verður sífellt óreiðukenndari og það verður honum æ erfiðara

  meira ›