Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Undarleg augnablik og pínlegar uppákomur

  Miðvikudagur 14. júní 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin Flökkusögur eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Hér er að finna gömul hjón á strípibar í New Orleans, rottur og bækluð börn í Varanasi, himneska stund með Sophiu Loren, elskendur í blóði sínu í Sarajevo, innmúraðan mann í Palestínu, átta smokka nótt í Nata, skítafangara í París, mann sem tapaði fjalli

  meira ›
 • „Algjört meistaraverk“

  Þriðjudagur 13. júní 2017

  Út er komin hjá Veröld skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman, höfund metsölubókarinnar Maður sem heitir Ove. Brestir er áhrifamikil skáldsaga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vináttu tveggja unglingsstelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu og fjölskyldubönd, liðsanda

  meira ›
 • „Hröð og mögnuð spennusaga“

  Þriðjudagur 2. maí 2017

  Út er komin hjá Veröld spennutryllirinn Þrjár mínútur eftir Roslund & Hellström. Piet Hoffmann er á flótta undan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur stjórnmálamaður er tekinn í gíslingu lendir Hoffmann milli steins og sleggju – báðir aðilar

  meira ›
 • Vertu sterkari í seinni hálfleik!

  Þriðjudagur 11. apríl 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin STERKARI Í SEINNI HÁLFLEIK – Spennandi umbreytingar og heillandi tækifæri í framtíðinni eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Á miðjum aldri eiga sér stað miklar breytingar í lífi okkar. Þá er mikilvægt að staldra við, taka leikhlé og íhuga stöðu okkar svo við getum mætt sterkari til leiks í seinni hálfleik. Takist okkur

  meira ›