Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Viltu verða metsöluhöfundur?

  Fimmtudagur 16. ágúst 2018

  Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu í fyrra til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn í samvinnu við útgefanda sinn, Veröld. Eva Björg Ægisdóttir hlaut verðlaunin í ár fyrir sögu sína Marrið í stiganum sem kom út í apríl. Bókin fór strax í efsta sæti á mestölulista Eymundsson og hefur verið á metsölulistanum síðan. Verðlaunin eru veitt

  meira ›
 • Grípandi og átakanlegur verðlaunakrimmi

  Miðvikudagur 25. apríl 2018

  Eva Björg Ægisdóttir hlaut spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sögu sína Marrið í stiganum sem komin er út. Það eru Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson sem standa að verðlaunum í samvinnu við Veröld. Ung kona finnst myrt í fjörunni við Akranes. Hin látna reynist hafa búið sem barn í bænum en flutti skyndilega burt ásamt móður sinni. Lögreglukonan Elma, sem

  meira ›
 • Þú fyllist skelfingu. En þú veist ekki hvers vegna …

  Fimmtudagur 5. apríl 2018

  Út er komin hjá Veröld skáldsagan Ég er að spá í að slútta þessu eftir kanadíska rithöfundinn Iain Reid. Jake og kærasta hans heimsækja foreldra hans sem búa á frekar afskekktum bóndabæ. Ýmislegt sérkennilegt mætir unnustunni í þessari ferð og sú mynd sem hún hafði af Jake rímar illa við það sem hún upplifir. Á heimleiðinni lenda þau

  meira ›
 • Rof Ragnars loksins í kilju!

  Mánudagur 26. mars 2018

  Út er komin hjá Veröld í kiljuútgáfu spennusagan Rof eftir Ragnar Jónasson. Árið 1955 flytja tvenn ung hjón til Héðinsfjarðar sem farinn er í eyði. Dvölin fær snöggan endi þegar önnur kvennanna deyr með dularfullum hætti. Hálfri öld síðar finnst gömul ljósmynd sem bendir til þess að hjónin hafi ekki verið ein í firðinum.  Bækur Ragnars hafa komið

  meira ›