Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • „Hröð og mögnuð spennusaga“

  Þriðjudagur 2. maí 2017

  Út er komin hjá Veröld spennutryllirinn Þrjár mínútur eftir Roslund & Hellström. Piet Hoffmann er á flótta undan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur stjórnmálamaður er tekinn í gíslingu lendir Hoffmann milli steins og sleggju – báðir aðilar

  meira ›
 • Vertu sterkari í seinni hálfleik!

  Þriðjudagur 11. apríl 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin STERKARI Í SEINNI HÁLFLEIK – Spennandi umbreytingar og heillandi tækifæri í framtíðinni eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Á miðjum aldri eiga sér stað miklar breytingar í lífi okkar. Þá er mikilvægt að staldra við, taka leikhlé og íhuga stöðu okkar svo við getum mætt sterkari til leiks í seinni hálfleik. Takist okkur

  meira ›
 • Duldar víddir tilverunnar

  Föstudagur 7. apríl 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin Fyrirboðar og tákn – Auðnuspor og ólánsvegir í daglegu lífi eftir Símon Jón Jóhannsson. Hvað táknar appelsínugulur litur? Hverju geta menn átt von á ef þeir klippa neglurnar á föstudegi? Hvaða dagar eru heppilegir til brúðkaupa? Af hverju er vissara að forðast að gefa veiku fólki hvít blóm? Hvaða merkingu hefur talan

  meira ›
 • „Glæpasaga í algjörum sérflokki“

  Mánudagur 20. mars 2017

    Út er komin hjá Veröld spennusagan Konan sem hvarf eftir Önnu Ekberg. Louise býr með rithöfundinum Joachim í litlu þorpi á eyjunni Christiansø. Dag nokkurn kemur ókunnur maður inn á kaffihúsið sem hún rekur og segist vera eiginmaður hennar. Hún heiti Helene, sé tveggja barna móðir og hafi horfið fyrir þremur árum.    Þetta setur

  meira ›