Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • „Fullkomin snilld“

  Þriðjudagur 14. febrúar 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin Eftir að þú fórst eftir Jojo Moyes. Louisa Clark lifir tilbreytingarsnauðu lífi, vinnur á flugvallarbar og fylgist með fólki á leið út í heim. Hún hefur enn ekki jafnað sig á því að hafa misst ástina í lífi sínu – en skyndilega fer veruleiki hennar á hvolf. Er unglingsstúlkan sem birtist á

  meira ›
 • Bjargaðu eigin skinni!

  Fimmtudagur 12. janúar 2017

  Út er komin hjá Veröld bókin Leyndarmál húðarinnar eftir Dr. Yael Adler. Húðin er um tveir fermetrar að stærð og umvefur allt það sem við erum. Húðin tengir okkur við umheiminn, hún getur sent og móttekið og hún nærir skilningarvit okkar. Hún er á sinn hátt eitt mikilvægasta kynfærið og spegill sálarinnar; hrífandi hylki utan um líf okkar

  meira ›
 • Drungi fær fjórar stjörnur

  Mánudagur 28. nóvember 2016

  „Þræðirnir liggja víða, fléttan er vel ofin og púslin falla vel saman í lokin,“ segir Steinþór Guðbjartsson í Morgunblaðinu. „Flott flétta hjá Ragnari,“ segir þar og fjórar stjörnur, hvorki meira né minna!

  meira ›
 • „Með allra bestu spennusögum“

  Mánudagur 28. nóvember 2016

  „Þessi bók finnst mér eiga heima með allra bestu spennusögum sem eiga það sameigin­legt að teygja sig út fyrir ramma sögunnar og ávarpa samfélagsvanda sem brýn þörf er á að horfast í augu við,“ segir Brynhildur Björnsdóttir í Fréttablaðinu um Aflausn Yrsu Sigurðardóttur og gefur bókinni fjórar stjörnur. Niðurstaða hennar er ótvíræð: „Einkar góð glæpasaga

  meira ›