Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Ný ljóðabók Sigmundar Ernis

  Fimmtudagur 26. maí 2016

  Út er komin hjá Veröld ljóðabókin Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Lesandanum er boðið í heillandi ferðalag gegnum tíma og staði, öræfi hugans og landsins, svo og alla afkima ástarinnar. Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi er níunda ljóðabók Sigmundar Ernis. Sú fyrsta kom

  meira ›
 • Önnur ljóðabók Ferdinands

  Fimmtudagur 26. maí 2016

  Út er komin hjá Veröld ljóðabókin Í úteyjum eftir Ferdinand Jónsson en skemmst er frá því að segja að bókin rauk beint í annað sæti á metsölulistanum í Eymundsson. Í úteyjum er önnur ljóðabók Ferdinands Jónssonar sem starfar sem geðlæknir í London. Fyrsta ljóðabók hans, Innsævi, hlaut sérlega góðar viðtökur og lofsamlega dóma. „Bókin er

  meira ›
 • Hollenskur gamlingi slær í gegn!

  Fimmtudagur 3. mars 2016

  Út er komin hjá Veröld metsölubókin Lítil tilraun til betra lífs – Leynileg dagbók Hendriks Groen, 83 ¼ ára. Þó að Hendrik Groen sé orðinn gamall maður er hann langt í frá dauður úr öllum æðum. Og hann hefur engan áhuga á að þessu fari að ljúka. Tæknilega séð er hann gamalmenni – en þarf það endilega

  meira ›
 • Sogið eftir Yrsu í kilju

  Föstudagur 12. febrúar 2016

  Sogið eftir Yrsu Sigurðardóttur er nú komið út í kilju. Sogið var ein mest selda bók ársins 2015 og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Lýst er eftir átta ára stúlku sem hverfur úr skólanum einn haustdag. Undarlegur spádómur unglings kemur upp úr hylki sem innsiglað var fyrir tíu árum. Í kjölfarið taka voveiflegir atburðir að gerast

  meira ›