Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Sannar ástarsögur

  Þriðjudagur 12. júlí 2016

  Út er komin hjá Veröld bókin Ástarsögur íslenskra kvennna í samantekt Maríu Lilju Þrastardóttur og Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur. Aldrei áður hefur önnur eins bók komið út. Í fyrsta sinn hefur verið safnað saman reynslusögum íslenskra kvenna af ástinni. Hér er að finna safn af sönnum ástarsögum af öllu tagi eftir konur sem koma hvaðanæva að.

  meira ›
 • Lygar, morð og leyndarmál

  Þriðjudagur 12. júlí 2016

  Út er komin hjá Veröld spennusagan Konan í myrkrinu eftir verðlaunahöfundinn Marion Pauw. Íris er ungur lögfræðingur og einstæð móðir sem reynir að fóta sig á framabrautinni samhliða því að sjá um erfiðan son sinn. Ray, sem er ekki eins og fólk er flest, er lokaður inni á stofnun eftir að hafa verið dæmdur fyrir

  meira ›
 • Bók sem heldur manni föngnum!

  Þriðjudagur 12. júlí 2016

  Út er komin hjá Veröld metsölubókin Ég fremur en þú eftir Jojo Moyes. Þetta er hugljúf og harmræm ástarsaga sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn og hefur nú verið kvikmynduð í Hollywood. Lou Clark veit ekki að hún er um það bil að missa starfið sem hún kann svo vel að meta. Og það

  meira ›
 • Ný ljóðabók Sigmundar Ernis

  Fimmtudagur 26. maí 2016

  Út er komin hjá Veröld ljóðabókin Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Lesandanum er boðið í heillandi ferðalag gegnum tíma og staði, öræfi hugans og landsins, svo og alla afkima ástarinnar. Allt þetta hugsafn af árum sem kvað vera ævi er níunda ljóðabók Sigmundar Ernis. Sú fyrsta kom

  meira ›