Mest seldu bækurnar

Facebook

Fréttir

 • Besta þýdda glæpasagan í Bretlandi 2015 – komin í kilju!

  Miðvikudagur 28. september 2016

  Út er komin hjá Veröld í kilju spennusagan Náttblinda eftir Ragnar Jónasson. Lögreglumaður á Siglufirði er skotinn með haglabyssu af stuttu færi um miðja nótt. Ung kona flýr þangað norður undan ofbeldisfullum sambýlismanni. Og sjúklingur er lagður inn á geðdeild í Reykjavík gegn vilja sínum. Þessir þræðir fléttast saman í magnaða spennusögu þar sem ræturnar liggja

  meira ›
 • Rýmingarsalan í fullum gangi

  Sunnudagur 18. september 2016

  Rýmingarsala útgefenda er í fullum gangi í Mörkinni 1. Opið er alla daga frá kl. 10-18. Fjöldi titla á 99 krónur og allt að 90% afsláttur!

  meira ›
 • Sannar ástarsögur

  Þriðjudagur 12. júlí 2016

  Út er komin hjá Veröld bókin Ástarsögur íslenskra kvennna í samantekt Maríu Lilju Þrastardóttur og Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur. Aldrei áður hefur önnur eins bók komið út. Í fyrsta sinn hefur verið safnað saman reynslusögum íslenskra kvenna af ástinni. Hér er að finna safn af sönnum ástarsögum af öllu tagi eftir konur sem koma hvaðanæva að.

  meira ›
 • Lygar, morð og leyndarmál

  Þriðjudagur 12. júlí 2016

  Út er komin hjá Veröld spennusagan Konan í myrkrinu eftir verðlaunahöfundinn Marion Pauw. Íris er ungur lögfræðingur og einstæð móðir sem reynir að fóta sig á framabrautinni samhliða því að sjá um erfiðan son sinn. Ray, sem er ekki eins og fólk er flest, er lokaður inni á stofnun eftir að hafa verið dæmdur fyrir

  meira ›